
Kom Sigurbergi af stað í skólann, las öll blöðin, skokkaði hringinn góða, fór í Bónus, heimsótti afa gamla, pantaði tíma í klippingu, sló blettinn hjá mömmu og pabba, tók á móti Norðmönnum sem verða hér í eina viku. Hanna kíkti við með skiptinemann sinn, dreng frá Ítalíu.