
17.júli var okkur boðið í afmæli til Halldórs Gísla frænda Bjarna það var skemmtileg kvöldstund í yndislegu veðri og góðum félagsskap. Þetta var þriðja stórafmælið sem við förum í þetta sumar. Hin tvö eru fertugsafmæli Jóns Ellerts Tryggvasonar sem haldið var í Elliðaárdalnum með stæl og fimmtugsafmæli Bjarna Valtýssonar sem var haldið í Rangársveit, alveg meiriháttar skemmtileg veisla.