7. mars 2008

Skíðaferð á Akureyri


Brettaliðið í fjallinu.
Allir saman.

Börnin mín !

Síðustu helgi fór ég með 8.brettaiðkendum frá 8.ára til 29. ára til Akureyrar. Ég var eina á skíðum og sá eftir að hafa ekki tekið aukabretti með til að prófa. Við gistum í kennaraíbúð í Hjallalind.
Renndum okkur í Hlíðarfjalli föstud. laugard- og sunnudag.
Við komum ekki norður fyrr en um kl 16:00 á föstudaginn Sigurbergur átti nefnilega afmæli þann 28.feb og voru veisluhöld þann dag hér heima.

Í kvöld erum við að fara að sjá Ladda með mömmu og pabba móðursystrum mínum og þeirra mönnum.

Helgin fer svo í að horfa á körfubolta og gera verkefni fyrir skólann.
Set nokkrar myndir frá Ak.
kv Inga