
Við mamma fórum með Sigurberg og Sindra Snæ í berjamó. Ég hef aldrei á ævi minni séð eins mikið af berjum og lent í öðru eins. Við týndum nokkur á kíló af bláberjum á tveimur klukkutímum. Strákunum fannst þetta meira að segja mjög gaman.
Ég er búin að sulta og frysta nokkra poka til að eiga í vetur. Mig langar að fara aftur og týna meira, þetta var svo gaman.
Læt fylgja nokkar myndir með.
Læt fylgja nokkar myndir með.
