10. mars 2003

Þetta er einungis uppkast:
Guðmundur Birgisson var með fyrirlestur sem hann kallaði:
Er hægt að læra af reynslu annarra?
Hann talaði um að mikill áhugi væri meðal stærðfræðikennara að nýta UT. Enda voru held ég eingöngu stærðfræðikennarar á fyrirlestrinum og þeir fjölmenntu.
Hann talaði einnig um að lítið kæmi frá Þróunarskólum.

Eðlilegt að búa til þróunarverkefni til að búa til aðstæður. Þeir sem læra mest eru þróunarskólarnir sjálfir. Hann gekk semsagt út frá því til að við gætum lært af öðrum þá þyrftum við að vera með ákveðna þekkingu og reynslu.
Þetta var mjög létt og skemmtilegt og gaman að heyra hvernig hann hugsaði þetta. Tengdist UT að því leyti að öll værum við komin á ráðstefnuna til að miðla reynslu en hvað græðum við á því. Fer allt eftir því hversu vel undirbúin við erum.

Niðurstöður rannsóknum og þróunarverkefnum:
Rannsókn->alhæfð reynslusannindi
Þróunarverkefni->reynslusaga

Reynslusögur
v eru dæmi
v um hvað er hún dæmi,,, sbr. fyrirlestur GKÓ
v Þetta er dæmi um svo margt...
v saga
Hvernig lærum við af sögum?
v saga tvisvar sinnum mismunandi lærdóm
v skilingur áeigin veruleika til að læra
v skilningur á eigin kennslu er forsenda þess að læra af reynslusögum,...
v saga sem við l´sum fyrir 20.árum hefur aðra þýðingu í dag en þá...

Breytt hugarfar-

Venjuleg leið:
Bækur greinar, skýrslur og fleira ...umhverfið > förum heim og prófum.


Ný leið (Ég (fagmaðurinn,kennarinn), miðlæg...)
Kennslustofan
Rannsóknir
Kennarinn
Greining
Bækur, greinar, skýrslur
Guðmundur vildi meina að til að geta lært af öðrum þurfum við að vita töluvert um stöðu okkar og kennsluhætti. Eins og dæmi um kynningu á fjarkennslu til að geta lært af aðilanum sem hefur prófað fjarkennslu og kynnir á 10. mín þá þarf að vita heilmikið um fjarkennslu og búnað og hafa tækifæri til að öðlast þá færni sem að verið er að sýna. Dæmi um þróunarskólana sem að læra mest sjálfir á verkefninu en aðrir minna eða ekki neitt. Það þarf að skapa aðstæður og umhverfi til að hægt sé að læra af öðrum. Við lærum ekki á að lesa skýrslur, það verður enginn góður fjarkennari á að lesa skýrslur eða hvað??

Nefndi í lokin John Mahson (2002) Researching your own practice. Áhugaverð lesning.
Það var létt yfir fyrilestrinum og skemmtilegar pælingar, kennslufræðilega séð..