Ég er búin að horfa á þetta viðtal og langt síðan ég hef hlegið eins mikið. http://www.npr.org/blogs/bryantpark/2007/10/when_good_interviews_go_bad.html
Ég hef haft fylgst með hljómsveitinni frá því að ég var að vinna með Jónsa á Reykjalundi. Þá voru þeir að byrja að spila saman drengirnir (1993 eða 1994). Jónsi var reyndar alltaf að mála eða teikna. Ég hugsaði að gaman væri að eiga mynd eftir hann, hann yrði örugglega einhverntímann frægur listmálari.
Ég held að þeir hafi nú bara svarað eins vel og þeir gátu miðað við spurningarnar sem þeir fengu. Þetta finnst mér fyndið.