17. maí 2006

Súpa -

Fyrir 6 og tekur 30 mín

3 msk matarolía
600 gr. magurt nautahakk
2 msk saxaður jalapenópipar fæst niðursoðinn
1 saxaður stór laukur
2 dósir niðursoðnir tómatar diced
7 dl. Nautakraftur (2 teningar vatn)
1 tsk cuminduft
1tsk chiliduft eða cyenapipar
1 tsk salt
1 tsk sykur
1 dós nýrnabaunir
150 gr. Rifinn búri eða maribó
1 dós sýrður rjómi
Nachos eða tortillaflögur

Hita olíu í potti og brúna hakkið í nokkrar mínútur. Bætið piparnum og lauknum og látið krauma þar til laukurinn fer að mýkjast. Bæta tómötunum í og sykri soði og kryddi. Sjóðið í 15 mín. Sigtið safann frá baununum (hent) og bætið þeim að lokum út í. Hræra varlega á meðan þær hitna. Setja súpuna í skálar og strá rifnum osti yfir og berið sýrðan rjóma með ásamt flögunum.

Ætla að prófa þessa í kvöld : ) þarf ekki einu sinni að fara út í búð
Kv Inga